7.2.2009 | 21:14
Styrkveiting og áframhald
Gral hefur nú á dögunum tekið við uppsetningarstyrk frá Menntamálaráðuneytinu uppá fjórar miljónir og átta mánuð í listamannalaun. Við þökkum kærlega fyrir okkur. um þessar mundir er unnið hörðum höndum að handriti á næsta verkefni sem er barna og fjölskyldusýningin Horn á höfði sem frumsýnt verður í september. það er sama teymi sem vinnur að þessu verki og kom að 21 manns saknað; Bergur Ingólfsson og Guðmundur Brynjólfsson skrifa verkið, leikstjóri er Bergur, og leikarar Víðir Guðmundsson og Sólveig Guðmundssdóttir. fleiri eiga þó eftir að bætast í hópinn er líður á.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 24.4.2009 kl. 00:13 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- Salthúsið Veitingastaður
- Miði.is Miðasala á netinu
- Saltfisksetur Miðasala í síma 4201190 opin mið.-sun. frá 11.00-18.00
- Grindavíkurbær
- Bláa Lónið
Af mbl.is
Innlent
- NYT fjallar um Friðrik Ólafsson
- Nemendur hafna boði ráðherra
- Brjáluð stemning fyrir vestan í vikunni
- Segir ósanngjarnt að meta nemendur út frá einkunnum
- Hætta við ferðir til fjögurra áfangastaða
- Þéttir páskar í Hlíðarfjalli en óvissa annars staðar
- Menn sem stráfelldu fólk við hvert fótmál
- Kerfið segir nei og börnin látin bíða
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.