7.2.2009 | 21:14
Styrkveiting og áframhald
Gral hefur nú á dögunum tekið við uppsetningarstyrk frá Menntamálaráðuneytinu uppá fjórar miljónir og átta mánuð í listamannalaun. Við þökkum kærlega fyrir okkur. um þessar mundir er unnið hörðum höndum að handriti á næsta verkefni sem er barna og fjölskyldusýningin Horn á höfði sem frumsýnt verður í september. það er sama teymi sem vinnur að þessu verki og kom að 21 manns saknað; Bergur Ingólfsson og Guðmundur Brynjólfsson skrifa verkið, leikstjóri er Bergur, og leikarar Víðir Guðmundsson og Sólveig Guðmundssdóttir. fleiri eiga þó eftir að bætast í hópinn er líður á.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 24.4.2009 kl. 00:13 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- Salthúsið Veitingastaður
- Miði.is Miðasala á netinu
- Saltfisksetur Miðasala í síma 4201190 opin mið.-sun. frá 11.00-18.00
- Grindavíkurbær
- Bláa Lónið
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.