Leita í fréttum mbl.is

MIĐASALA HAFIN

21 MANNS SAKNAĐ
Einleikur um epíska ćvi Séra Odds V. Gíslasonar
mesta braskmennis sinnar samtíđar!


Á seinni hluta nítjándu aldar, ţegar stór hluti ţjóđarinnar bjó enn í torfkofum og sjómenn réru á opnum bátum var prestur suđur í Stađarsókn í Grindavík sem ekki gat sćtt sig viđ ađ Íslendingar stćđu utan viđ ţá iđnbyltingu sem hafđi átt sér stađ í Evrópu. Ţađ var Séra Oddur V. Gíslason.

21 MANNS SAKNAĐ segir frá Séra Oddi og ţeim framúrstefnulegum verkefnum sem hann tók sér fyrir hendur: lýsisbrćđslu á Höfnum, brennisteinsnámuvinnslu í Krýsuvík, kolanámuvinnu viđ Hređavatn, baráttunni viđ fátćktina og bakkus. Hann var mađurinn sem lagđi grunninn ađ slysavörnum á Íslandi, kom út  fyrstu kennslubók í ensku fyrir Íslendinga og ţá stóđ hann fyrir einu frćgasta brúđarráni á Íslandi ... en aldrei hélst honum á peningum.

Mađurinn sem barđist viđ ađ bjarga heiminum allt sitt líf.


Víđir Guđmundsson fer međ hlutverk Séra Odds í leikstjórn Bergs Ţórs Ingólfssonar.

Sýnt í Saltfisksetrinu Grindavík.


Bláa Lóniđ býđur áhorfendum 2 fyrir 1 tilbođ í Lóniđ á sýningardegi gegn framvísun miđa.

Miđasala:
Miđasala er í Saltfisksetrinu í síma 4201190.
Miđasala er  opin miđvikudag til sunnudags frá kl: 11.00 til 18.00 og á www.midi.is

21 MANNS  SAKNAĐ – SÝNINGAPLAN:

Lau. 15. nóv. - Frumsýning - uppselt
Sun. 16. nóv.  kl. 20.00

Miđ. 19. nóv. - kl. 11.00 - uppselt 
Fim. 20. nóv. - kl. 11.00 - uppselt

Fös. 21. nóv. - kl. 20.00
Lau. 22. nóv .- kl. 20.00
Sun. 23. nóv .- kl. 20.00

Miđ. 26. nóv. - kl.11.00 - uppselt 
Fim. 27. nóv - kl. 11.00 - uppselt 

Fös. 28. nóv. - kl. 20.00
Lau. 29. nóv. - kl. 20.00
Sun. 30. nóv. - kl. 20.00

Fös.  5. des - kl. 20.00
Lau. 6. des. - kl. 20.00
Sun. 7. des  - kl. 20.00

Miđaverđ:
Almennt verđ kr. 2600.-
Nemar og ellilífeyrisţegar kr.1500.-

Hópatilbođ:
Yfir 20 manns: 2200.-
Yfir 40 manns: 2000.-


Upplýsingar:
e- mail:  grindviska.gral@gmail.com  

 
logogral2   Grindlogo    logo BL 300dpi CMYK   logo_stort

   
 

                                                                            
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

GRAL

GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
GRAL er fyrsta atvinnuleikhús Grindavíkur. um þessar mundir er unnið að uppsetningu á næsta leikverki sem heitir Horn á höfði og verður frumsýnt í september
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband