Leita í fréttum mbl.is

GRAL BÍĐUR FRÉTTA.

Gleđilegt nýtt ár góđir GRALvinir.  Ţökkum fyrir fortíđina og hlökkum til framtíđar.  Viđ eigum ađ baki fjögur ár og ţrjár leiksýningar; 21 MANNS SAKNAĐ, HORN Á HÖFĐI og ENDALOK ALHEIMSINS.  Höfum ţegar fengiđ styrk og stuđning frá Menningarráđi Suđurnesja til ađ setja upp HALARASS, sem er sjálfstćtt framhald HORNA Á HÖFĐI.  En bíđum frétta frá LEIKLISTARRÁĐI og MENNTAMÁLARÁĐUNEYTI.  Ţar er ákveđiđ hvađa sýningar skuli styrktar til uppsetningar á ţessu ári.  Einnig bíđum viđ eftir fréttum af húsnćđi í heimabćnum GRINDAVÍK.  Leikmyndirnar okkar eru út um allt í geymslu og ţađ rými sem bćjaryfirvöld ćtla okkur til framtíđar losnar ekki nćrri strax.  Fréttir af úthutun LEIKLISTARRÁĐS ćttu ađ berast um nćstu mánađarmót (jan./feb.).  Ţá vitum viđ meira.  

SÝNINGAR Á AKUREYRI UM PÁSKANA!!!

Barna- og fjölskylduleikritiđ

Horn á höfđi

á Akureyri um páskana!!

Tónlist eftir Villa Naglbít

Miđasala er í fullum gangi á fjölskylduleikritiđ Horn á höfđi eftir Berg Ţór Ingólfsson og Guđmund S. Brynjólfsson. Verkiđ var frumsýnt sl. haust í Grindavík viđ frábćrar undirtektir. Áhorfendur og gagnrýnendur voru sammála um ađ ţetta vćri eitt skemmtilegasta barnaleikrit ársins. Tónlistin er eftir Akureyringinn Villa Naglbít og eiga lögin úr sýningunni vonandi eftir ađ hljóma hátt í skíđabrekkunum fyrir norđan um páskana.

Sýningar verđa í Rýminu og veriđ sett upp í samstarfi viđ Leikfélag Akureyrar.

Verkiđ fjallar um tvo vini, Björn og Jórunni. Björn litli vaknar einn morguninn međ horn á höfđinu. Hann fćr Jórunni vinkonu sína til ađ hjálpa sér ađ komast ađ ástćđunni. Í leit sinni ađ sannleikanum renna ţau inn í ćsilega atburđarrás á mörkum ćvintýris og veruleika og lćra hversu mikils virđi vináttan er.

Horn á höfđi er stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna - frá 3ja ára og uppúr.

Sýningardagar um páskana eru:

Miđvikudaginn 31. mars kl. 16.00

Fimmtudaginn 1. apríl kl. 14.00

Fimmtudaginn 1. apríl kl. 16.00

Laugardaginn 3. apríl kl. 14.00

Laugardaginn 3. apríl kl. 16.00

Miđaverđ kr. 2500

Fjölskyldutilbođ: ţú kaupir 4 miđa og fćrđ 1 frían!!

Miđasala á www.leikfelag.is midasala@leikfelag.is og í síma: 4600 200

Leikarar eru Víđir Guđmundsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Tinna Lind Gunnarsdóttir.

Gagnrýni Horn á höfđi:

Salurinn veltist um af hlátri. Gaman !!!!

E.B. Fréttablađiđ

Horn á höfđi er ein besta barnasýning sl. árs...

Signý Gunnarsdóttir MBL
---------


SÍĐUSTU SÝNINGAR!!

 

 

NÚ eru ađeins 4 sýningar eftir hjá okkur í Grindavík.

Ţćr verđa:

Sunnudaginn 22. nóv. kl. 13.00

Sunnudaginn 22. nóv, kl. 15.00

Sunnudaginn 29. nóv. kl. 13.00

Sunnudaginn 29. nóv. kl. 15.00

Miđapantanir eru í síma 823-5477 og á www.midi.is Upplýsingar í gegnum grindviska.gral@gmail.com Geisladiskurinn kemur í búđir Eymundsson í vikunni!!

 

EKKI MISSA AF ŢESSARI FRÁBĆRU FJÖLSKYLDUSKEMMTUN. GRALLARARNIR Í GRAL.


Barnabókaverđlaun

Viđ óskum GRAL-ARANUM Guđmundi Brynjólfssyni innilega til hamingju međ Íslensku Barnabókaverđlaunin sem honum voru veitt í dag. Stórkostlegar fréttir og hann vel ađ ţeim kominn.

Guđmundur og Bergur skrifuđu leikverkin 21 MANNS SAKNAĐ, tilnefnt til Grímuverđlauna og Horn á höfđi sem hefur fengiđ gríđar fína dóma.

Nćstu sýninar eru:

Sunnudaginn 11. október kl. 17.00 - UPPSELT

Ţriđjudaginn 13. október kl. 10.00 - UPPSELT

Miđvikudaginn 14. október kl. 17.30 - UPPSELT

Fimmtudaginn 15. október kl. 10.00 - UPPSELT

Laugardaginn 17. október kl. 17.00 - UPPSELT

Sunnudaginn 18. október kl. 17.00 - LAUS SĆTI

Mánudagur 19. október kl. 17.30 - UPPSELT

Sunnudagur 25. október kl. 16. 00 - LAUS SĆTI

Laugardagur 21. október kl. 16.00 - LAUS SĆTI

MIĐASALA Á WWW.MIDI.IS


5 stjörnur plús 4 stjörnur gera 9 stjörnur!!

''SALURINN VELTIST UM AF HLÁTRI''       ''GAMAN''  

 ''GRÍĐARVEL UNNIĐ HANDRIT''

''LEIKARARNIR VORU HVER ÖĐRUM BETRI''  

E.B. FRÉTTABLAĐIĐ. 

 

Viđ erum í skýjunum yfir frábćrri gagnrýni, fengum 5 stjörnur í Fréttablađinu og 4 stjörnur í DV. Gerist ekki mikiđ betra. Frumsýningin gekk vel og allir skemmtu sér konunglega.

Framundan eru skemmtilegar sýningahelgar:

Laugardaginn 26.september kl. 14.00

Sunnudaginn 27. september kl. 14.00

Laugardaginn 3. október kl. 14.00

Sunnudaginn 4. október kl. 14.00 

Hvetjum alla til ađ koma, skemmta sér  međ okkur og hlćja mikiđ í Grindavík.

Miđasala sem fyrr á www.midi.is og í síma 823-5477.

 

BESTU KVEĐJUR

GRAL 

  

 

 


FRUMSÝNING Á MORGUN 13. SEPTEMBER KL. 14.00

HAH_LOGO_04_S

GRAL frumsýnir á morgun fjölskyldu- og barnaleikritiđ Horn á höfđi eftir Berg Ţór Ingólfsson og Guđmund Brynjólfsson. Tónlist er eftir Villa naglbít og GRAL er einnig ađ gefa út geisladisk međ leikritinu, lögunum úr sýningunni og myndasögu sem Högni Sigţórsson teiknar.   

Bergur Ţór Ingólfsson leikstýrir verkinu, Eva Vala Guđjónsdóttir hannar leikmynd og búninga og Magnús Arnar lýsir upp ćvintýriđ.

Viđ sýnum verkiđ  í litla leikhúsinu okkar í Hafnargötu 7a, í Grindavík, gengiđ inn hjá Mamma Mia.

 Nćstu sýningar eru

Laugardaginn 19. september kl. 14.00

Sunnudaginn 27. september kl. 14.00

Laugardaginn 3. október kl. 14.00

Miđasala er á www.midi.is, í síma 823-5477 eđa hćgt er ađ senda okkur línu á grindviska.gral@gmail.com

Almennt miđaverđ er kr. 2500.- 

Hlökkum mikiđ til ađ sjá ykkur í leikhúsinu! 

 


Styrkveiting og áframhald

 

Gral hefur nú á dögunum tekiđ viđ uppsetningarstyrk frá Menntamálaráđuneytinu uppá fjórar miljónir og átta mánuđ í listamannalaun. Viđ ţökkum kćrlega fyrir okkur. um ţessar mundir er unniđ hörđum höndum ađ handriti á nćsta verkefni sem er barna og fjölskyldusýningin Horn á höfđi sem frumsýnt verđur í september. ţađ er sama teymi sem vinnur ađ ţessu verki og kom ađ 21 manns saknađ; Bergur Ingólfsson og Guđmundur Brynjólfsson skrifa verkiđ, leikstjóri er Bergur, og leikarar Víđir Guđmundsson og Sólveig Guđmundssdóttir. fleiri eiga ţó eftir ađ bćtast í hópinn er líđur á.


MIĐASALA HAFIN

21 MANNS SAKNAĐ
Einleikur um epíska ćvi Séra Odds V. Gíslasonar
mesta braskmennis sinnar samtíđar!


Á seinni hluta nítjándu aldar, ţegar stór hluti ţjóđarinnar bjó enn í torfkofum og sjómenn réru á opnum bátum var prestur suđur í Stađarsókn í Grindavík sem ekki gat sćtt sig viđ ađ Íslendingar stćđu utan viđ ţá iđnbyltingu sem hafđi átt sér stađ í Evrópu. Ţađ var Séra Oddur V. Gíslason.

21 MANNS SAKNAĐ segir frá Séra Oddi og ţeim framúrstefnulegum verkefnum sem hann tók sér fyrir hendur: lýsisbrćđslu á Höfnum, brennisteinsnámuvinnslu í Krýsuvík, kolanámuvinnu viđ Hređavatn, baráttunni viđ fátćktina og bakkus. Hann var mađurinn sem lagđi grunninn ađ slysavörnum á Íslandi, kom út  fyrstu kennslubók í ensku fyrir Íslendinga og ţá stóđ hann fyrir einu frćgasta brúđarráni á Íslandi ... en aldrei hélst honum á peningum.

Mađurinn sem barđist viđ ađ bjarga heiminum allt sitt líf.


Víđir Guđmundsson fer međ hlutverk Séra Odds í leikstjórn Bergs Ţórs Ingólfssonar.

Sýnt í Saltfisksetrinu Grindavík.


Bláa Lóniđ býđur áhorfendum 2 fyrir 1 tilbođ í Lóniđ á sýningardegi gegn framvísun miđa.

Miđasala:
Miđasala er í Saltfisksetrinu í síma 4201190.
Miđasala er  opin miđvikudag til sunnudags frá kl: 11.00 til 18.00 og á www.midi.is

21 MANNS  SAKNAĐ – SÝNINGAPLAN:

Lau. 15. nóv. - Frumsýning - uppselt
Sun. 16. nóv.  kl. 20.00

Miđ. 19. nóv. - kl. 11.00 - uppselt 
Fim. 20. nóv. - kl. 11.00 - uppselt

Fös. 21. nóv. - kl. 20.00
Lau. 22. nóv .- kl. 20.00
Sun. 23. nóv .- kl. 20.00

Miđ. 26. nóv. - kl.11.00 - uppselt 
Fim. 27. nóv - kl. 11.00 - uppselt 

Fös. 28. nóv. - kl. 20.00
Lau. 29. nóv. - kl. 20.00
Sun. 30. nóv. - kl. 20.00

Fös.  5. des - kl. 20.00
Lau. 6. des. - kl. 20.00
Sun. 7. des  - kl. 20.00

Miđaverđ:
Almennt verđ kr. 2600.-
Nemar og ellilífeyrisţegar kr.1500.-

Hópatilbođ:
Yfir 20 manns: 2200.-
Yfir 40 manns: 2000.-


Upplýsingar:
e- mail:  grindviska.gral@gmail.com  

 
logogral2   Grindlogo    logo BL 300dpi CMYK   logo_stort

   
 

                                                                            
 


GRAL

GRAL

 

  • Ţann 21. nóvember áriđ 2007 stofnuđu grindvískir atvinnuleikarar formlega til félagsskaparins GRAL.
  • GRAL er skammstöfun á GRindvískir AtvinnuLeikarar.
  • Meginmarkmiđ félagsins er ađ taka ţátt í ţjóđfélagsumrćđum, hafa áhrif á listalíf í landinu (og ţá helst í Grindavík) og álykta í hinum ýmsu málum á opinberum vettvangi ásamt ţví ađ gera grindvískum ungmennum auđveldara ađ feta veg listarinnar sé ţađ mögulegt.
  • Félagatal:  Bergur Ţór Ingólfsson og Víđir Guđmundsson enda ekki um fleiri grindvískra atvinnuleikara ađ rćđa.
  • Eitt af háleitum markmiđum félagsins er ađ fjölga til muna í félaginu á komandi árum og skal grindvísk menning vega jafnhátt og sjávarútgerđ í Grindavík innan tveggja áratuga - allavega í huga almennings í landinu.  Fjölgunin mun ţó frekar miđast viđ gćđi en magn ţótt stundum megi magn teljast gćđi.

 

  • Á ţessum rúmu tveimur lífmánuđum félagsins hafa háleitar hugsjónir ţess gildnađ, ţroskast og blásiđ út.
  • Til ţess ađ ná markmiđum sínum hyggjast félagsmenn nú stofna FYRSTA ATVINNULEIKHÚSIĐ Í GRINDAVÍK og skal ţađ bera sama nafn og félagiđ:  GRAL  (eđa GRINDVÍSKA ATVINNULEIKHÚSIĐ).

 

            MARKMIĐ:

  •  
    1. GRAL skal setja upp leiksýningar í Grindavík sem standast ţćr bestu gćđakröfur sem gerđar eru til atvinnuleikhúss í landinu.
    2. GRAL skilgreinir sig sem grindvískt menningarfélag og skal ţessvegna leitast viđ ađ efla grindvíska menningu međ ýmsum hćtti.
    3. GRAL skal tileggja áherslu á ađ setja upp leiksýningar sem tengjast grindvískri sögu og/eđa menningu.
    4. GRAL skal setja a.m.k. upp eina leiksýningu á ári nćstu fjögur árin og fleiri ef efni standa til.
    5. GRAL skal leitast viđ ađ ráđa til starfa grindvíska listamenn sem og tćknifólk.
    6. GRAL skal hvetja grindvíska listamenn til dáđa.
    7. GRAL skal efla og kynna grindvíska menningu á lands- og jafnvel heimsvísu eins djarflega og ađstćđur leyfa.
    8. GRAL skal miđla ţekkingu sinni til áhugaleikhúss í bćjarfélaginu eins og kostur er.
    9. Til ţess ađ framangreind atriđi nái fram ađ ganga verđur ađ taka tillit til ţess ađ Grindavík er hluti af Íslandi, sem er síđan hluti af umheiminum og til ţess ađ einangrast ekki er félaginu leyfilegt ađ fá til sín utanađkomandi ţekkingu ef ţurfa ţykir og skulu ferskir menningarvindar allstađar ađ fá ađ blása óáreittir um starfsemi félagsins.  GRAL er ţví hvorki átthagafélag né ţjóđernishreyfing.
    10. GRAL mun leytast viđ ađ fá gestasýningar frá öđrum atvinnuleikhúsum til bćjarins til ađ stuđla ađ fjölbreytni í menningarflórunni.
    11. Ţótt leikhús sé ekki steinsteypa stefnir GRAL ađ ţví ađ vera komiđ međ fast húsnćđi fyrir haustiđ 2012.

            MANIFESTO

1.      Jafnrétti, frelsi, brćđralag.

2.      Listin er óháđ hverskyns trúarhópum, stjórnmálaskođunum, félagasamtökum eđa stofnunum.  Hún er spegill á mannlífiđ og tekur ţá afstöđu sem henni býđur hverju sinni.

3.      Enginn mađur er ćđri andanum.

4.      Kćrleikurinn er afl.

5.      Til ađ manneskjan ţrífist ţarf hún á sögum ađ halda til jafns viđ mat og drykk.

 

            VERKEFNASKRÁ

                        2008 - Séra Oddur

  • Séra Oddur V. Gíslason sóknarprestur í Grindavík átti erfiđa og oft skrautlega ćvi. Má nefna ađ hann ţurfti ađ nema burt stúlkuna sem hann elskađi til ađ geta kvćnst henni ásamt ţví ađ hann var forvígismađur um slysa- og sjóvarnir á Íslandi. Ţá átti hann í höggi viđ stórkaupmenn í Grindavík vegna áfengislaga en átti sjálfur viđ áfengisvandamál ađ stríđa. Epísk ćvisaga merkilegs manns.
  • Höfundur og leikstjóri: Bergur Ţór Ingólfsson.
  • Leikari: Víđir Guđmundsson.
  • Sýnt á lofti Flagghússins í Grindavík.
  • Var áđur sýnt í Grindavíkurkirkju áriđ 2000 međ tveimur áhugaleikurum og var annar ţeirra Víđir Guđmundsson.
  • Verkiđ ţarfnast yfirlegu og bóta.

 

                        2009 - Kaldalóns

  • Sigvaldi Kaldalóns hérađslćknir bjó í Gindavík um tíma og hafđi víđtćk áhrif á menningarlíf ţar. Hjá honum gistu margir af helstu listamönnum ţjóđarinnar á ţeim tíma s.s. Steinn Steinarr, Halldór Laxness og Gunnlaugur Scheving svo fáeinir séu nefndir. Ţađ má ţví gera sér í hugarlund lífiđ í húsi lćknisins ásamt ţví ađ ţurfa ađ takast á viđ heilsufar hjá fátćkri ţjóđ. Söngur, gleđi og drama - allt í senn.
  • Óskrifađ verk.
  • Viđrćđur viđ Ólaf Hauk Símonarson rithöfund um ađ skrifa verkiđ eru hafnar og hefur hann sýnt efninu mikinn áhuga.

 

                        2010 - Guđbergur

  • Guđbergur Bergsson, einn helsti samtímarithöfundur Íslands, ólst upp í Grindavík og hafa bćkur hans gjarnan fjallađ um grindvískan veruleika auk ţess sem skáldćvisaga hans (tvćr bćkur: Fađir og móđir og dulmagn bernskunnar og Eins og steinninn sem hafiđ fágar) fjallar um hans eigin uppvöxt og ćvi.
  • Draumurinn er ađ fá Guđberg til ađ skrifa nýtt leikrit um grindvískan veruleika eins og hann birtist honum en ef ţađ er ekki gerlegt er hvađa skáldverk Guđbergs sem er tćkt til flutnings í grindvísku atvinnuleikhúsi.

 

                        2011 - Járngerđur og Ţórkatla

  • Barnaleikrit sem fjallar um skessurnar Járngerđi og Ţórkötlu sem hverfin tvö í Grindavík eru nefnd eftir. Í einn pott eru sett örnefni og ţjóđsögur frá Grindavík. Ţorbjörn og Hafur-Björn koma viđ sögu ásamt ruplandi Tyrkjum og hinum ćgilega Ćgi á Sandi sem er bćđi örlátur og grimmur.
  • Óskrifađ verk.

 

            FRAMKVĆMD

  • Nú ţegar hefur GRAL gert munnlegt samkomulag viđ Erling Einarsson sem stendur ađ uppgerđ Flagghússins á Járngerđarstöđum um sýningar á loftinu ţar haustiđ 2008.
  • Bćjarfulltrúar Grindavíkurbćjar hafa lofađ framtakiđ og eru tilbúnir ađ veita verkefninu brautargengi.
  • Markađs- og ferđamálafulltrúi Grindavíkurbćjar, Óskar Sćvarsson, styđur verkefniđ og er tilbúinn ađ veita í ţađ fé úr ţeim sjóđum sem hann hefur yfir ađ ráđa ásamt kynningu og annars sem verkefniđ ţarf á ađ halda.

 

            ÁHRIF

  • Leikhúsiđ mun draga ađ sér áhorfendur úr öđrum byggđarlögum. Sérstaklega skal nefna Séra Odd sem á erindi viđ allar Slysavarnadeildir á landinu nú á afmćlisári.
  • Störf innan leikhússins munu ekki vera mörg til ađ byrja međ en búast má viđ ađ a.m.k. tíu ný störf muni skapast um hverja sýningu.
  • Margföldunaráhrif í verslun og ţjónustu eru umtalsverđ.
  • Ţekkingarmiđlun á sviđi lista mun verđa mikil og áhrifin langvarandi.

 


GRAL

GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
GRAL er fyrsta atvinnuleikhús Grindavíkur. um þessar mundir er unnið að uppsetningu á næsta leikverki sem heitir Horn á höfði og verður frumsýnt í september
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband